á endalausu ferðalagi...
föstudagur, nóvember 19, 2004
Ég bloggaði í gær ....

EN það var allan daginn að fara inn svo ég hætti. Núna er það inni, ég er bara ekki skilja þetta. Alla vega njótið vel.

Guðrún þú verður að kíkja á þessa síðu. Síðan er á þýsku (líka á enksu) og er um Ísland.

Af snjókomunni hér í Danmörku þá hef ég ekki séð snjó enn. En vona bara að þeir sem eru með snjó njóti þess og ég verð bara abbó!

Ég ætla að halda áfram með tölvu verkefnið mitt svo ég komist til Kaupammahafnar á morgun!

Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.